Skip to product information
1 of 2

Eftirprent af málverki

Gluggafoss að sumri til

Gluggafoss að sumri til

Regular price 6.000 ISK
Regular price Sale price 6.000 ISK
Tilboð SELD
Póstkostnaður birtist á greiðslusíðu.
Rammi

Eftirprent í stærð A4 af málverki af Gluggafoss að sumri til 2023.

Takmarkað upplag í 40 númeruðum eintökum, prentað á hágæða 350g Magno Satin pappír og áritað og númerað af listakonunni.

Eftirprentið er í stærð A4 (210x297mm) myndin er í boði án ramma eða í einföldum svörtum ramma (228x317mm)

LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: Gluggafoss að sumri til
STÆRÐ MYNDAR: A4 (210x297mm)
UPPLAG: Takmarkað upplag í 40 númeruðum eintökum
EFNIVIÐUR: Prentað á hágæða 350g Magno Satin pappír
STÆRÐ RAMMA: 228x317mm
TEGUND RAMMA: Akrýl, MDF, málmur og polystyrene
LITUR RAMMA: Svartur
UMBÚÐIR: Kemur í plastvasa með kartoni til stuðnings og fóðruðu umslagi

Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.

UM SERÍUNA
Ég naut þess í botn að mála Gluggafoss í yndislegu Fljótshlíð. Það er greinilegt hvaðan fossin fær nafnið, enda þó nokkur göt í berginu sem sýna glæsilegan fossinn falla niður í gljúfrið. Ég hef vanalega alltaf verið hérna þegar það er þungskýjað en í þetta skiptið var ég heppin og sólin bauð mér upp á nýja ásýnd af fossinum!

*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.
-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.
-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.

Skoða nánar