
Þetta byrjaði allt saman með sprengingu...
Eldfjall á dag er verkefni sem varð til þegar það gaus í Fagradalsfjalli árið 2021. Ég var svo uppnumin af eldgosinu að ég ákvað að mála eitt málverk á hverjum degi eins lengi og það stæði, eða amk í 100 daga.
Fyrstu 50 málverkin eru máluð samhliða eldgosinu og spanna fyrstu 50 dagana frá 20. mars - 8. maí. Á þeim tímapunkti var lítil tilbreyting á gosinu, það var svipað flesta daga. Þannig að næstu 50 viðfangsefni voru valin eftir áhugaverðustu dögum gossins. Amy fór tvisvar upp á gosstöðvar til að mála á staðnum, en annars voru málverkin máluð í gegnum vefmyndavélar RÚV og MBL.
Öll 100 málverkin eru til sölu sem eftirprent í stærð A5 (aðeins 20 stk eru prentuð af hverju málverki). Þau eru prentuð á hágæða 350g Magno Satin pappír og merkt og númerið af listakonunni.
Tvenna
Ef þú getur ekki valið - enda eru myndirnar 100 talsins - þá eru nokkrar tvennur í boði sem gefa þér einnig 20% afslátt!
-
Funi & Fönn
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna sýnir sannan anda Íslands, þar sem dökkir jarðeldar standa í stúf á móti hvítum snjóbreiðum landslagsins í kring.
-
Dagur & Nótt
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna sýnir einstakar andstæður eldgossins í fölri dagsbirtu í annarri myndinni og glóandi hrauninu í húminu á hinni.
-
Óstöðvandi kraftur
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Hér er nánast hægt að finna fyrir hitanum og kraftinum í eldgosinu í þessari einstöku tvennu.
-
Hraunflæði
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna sýnir hvernig hraunið óx og dreifði sér um allt landslagið.
-
Grátóna Fegurð
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna sýnir þessa óvenjulegu daga þegar gígarnir urðu nánast alveg gráir af einhverjum efnabreytingu og ösku sem gefur þeim óvenjulega rólega litapallettu.
-
Litasprengja
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna býður upp á ótrúlega litadýrð. Eldgosið, birtan og veðrið bjó til alveg ótrúlega fallega litapallettu.
-
Andstæður
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Þessi tvenna sýnir ótrúlegar breytingar eldgossins, frá því að vera nánast horfið sjónum í þoku og mistri til þess að vera stórt og kröftugt eldgos.
-
Náttúruöflin
kaupa-Tvenna-
8.000 kr - 20% afsláttur
Hér eru óvenjuleg blanda af rigning og mistri í kringum eldgosið sem býr til skemmtilegar þokuslæður sem umvefja eldgosið.
Skoðaðu alla eldgosaseríuna
Málverkabók
'100 Paintings of the Eruption in Fagradalsfjall' eftir Amy Alice Riches

