Skip to product information
1 of 7

Málverk

Á göngu um Búrfellsgjá

Á göngu um Búrfellsgjá

Regular price 60.000 ISK
Regular price Sale price 60.000 ISK
Tilboð SELD
Póstkostnaður birtist á greiðslusíðu.

Olíumálverk.

24 x 18cm | 9.5 x 7in. Olía á viðarplötu

Málverkinu fylgir upprunavottorð.

Þetta málverk er innrammað og tilbúið til að hengja upp heima hjá þér.

Stærð í ramma er 21 x 27cm (3cm þykkt)

LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: Á göngu um Búrfellsgjá 
STÆRÐ: 24 x 18m | 9.5 x 7in.
EFNIVIÐUR: Olía á viðarplötu
STÆRÐ RAMMA: Breidd: 21 x Hæð: 27 x þykkt: 3cm
TEGUND RAMMA: viður úr Linditré
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.

Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.

UM SERÍUNA

Ég elska það hvað Ísland er með hrátt og einstakt landslag og ef þú ert sammála því þá gæti þetta málverk verið eitthvað fyrir þig! Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef gert fullbúið málverk af Búrfellsgjá, þó svo að ég hafi gengið og málað þar (plein air) mjög oft! Þetta er svo æðislegur staður – hraunið rís hærra og hærra í kringum mann, því lengra sem maður gengur inn í gjánna. Í þetta skiptið braust sólin fram og bjó til þessar sterku andstæður af ljósi og skugga og skuggarnir vörpuðu undarlegum formum yfir grasið. 

Eitt af því merkilega við Búrfellsgjá eru auðvitað þessar einstöku hraunmyndanir (sem eiga að vera um 7000 ára gamlar!). Það er endalaust hægt að skoða mismunandi áferðir og munstur í klettunum. Ég málaði mun þykkara en vanalega, með stórum penslum og pallettuhníf, til þess að reyna að ná fram þessari einstöku áferð klettana. 

Þetta málverk er málað með olíumálingu á strigaspjald. Það kemur í fallegum viðarramma og er tilbúið til að hengja upp á vegg. Málverkið er til sölu.

*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.

-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.

-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.

Skoða nánar