Skip to product information
1 of 3

Málverk

Eldgosið í Fagradalsfjalli, No.34

Eldgosið í Fagradalsfjalli, No.34

Regular price 23.000 ISK
Regular price Sale price 23.000 ISK
Tilboð SELD
Póstkostnaður birtist á greiðslusíðu.

Olíumálverk.

15 x 10.5cm  |  6 x 4in. Olía á strigaspjaldi

Málverkinu fylgir upprunavottorð.

Þetta málverk kemur í ramma með kartoni - ekkert gler er í rammanum þar sem þetta er olíumálverk.

Stærð í ramma er 24 x 20cm (2.5cm þykkt)

LISTAKONA:
Amy Alice Riches
TITILL: Eldgosið í Fagradalsfjalli, Nr.34
STÆRÐ: 15 x 10.5cm  |  6 x 4in.
EFNIVIÐUR: Olía á strigaspjaldi
STÆRÐ RAMMA: Breidd: 25 x Hæð: 20 x þykkt: 2.5cm
TEGUND RAMMA: Trefjaplata + 
sýrulaust karton
LITUR RAMMA: Svartur
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.

Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.

UM SERÍUNA
Þetta er ‘dagur 34’ í 100 mynda seríunni. Verkefnið byrjaði 20. mars 2021, daginn eftir að eldgosið í Fagradalsfjalli hófst. Amy varð svo hrifin af eldgosinu að hún ákvað að mála eitt málverk á dag af eldgosinu á meðan á því stæði, eða a.m.k. í 100 daga, ef það myndi standa lengur. Fyrstu 50 málverkin eru máluð samhliða eldgosinu og spanna fyrstu 50 dagana frá 20. mars - 8. maí. Á þeim tímapunkti var lítil tilbreyting á gosinu, það var svipað flesta daga. Þannig að næstu 50 viðfangsefni voru valin eftir áhugaverðustu dögum gossins. Amy fór tvisvar upp á gosstöðvar til að mála á staðnum, en annars voru málverkin máluð í gegnum vefmyndavélar RÚV og MBL.

*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.

-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.

-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.

Skoða nánar