Málverk
Í skugga Vatnshlíðarhorns
Í skugga Vatnshlíðarhorns
Couldn't load pickup availability
Olíumálverk.
24 x 18cm | 9.4 x 7 in. Olía á strigaspjaldi
Málverkinu fylgir upprunavottorð.
*Þetta málverk kemur án ramma*
LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: Í skugga Vatnshlíðarhorns
STÆRÐ: 24 x 18cm | 9.4 x 7 in.
EFNIVIÐUR: Olía á strigaspjaldi
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.
Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.
UM SERÍUNA
Það eru einstaklega margar fallegar staðsetningar í Krýsuvík og oft glæsileg ljósaskipti. Ég var á leiðinni aftur í bæinn þegar ég sá sólsetrið verma upp hlíðar Vatnshlíðarhorns. Litirnir voru svo fallegir að ég bremsaði hið snarasta og lagði bílnum svo að ég gæti gert fljótlega litaskissu. Ég nýti svo þessi litlu plein air málverk til þess að gera stærra verk heima í stúdíóinu.
*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.
-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.
-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.



