Skip to product information
1 of 2

Málverk

Kvöldsól við Baðstofu

Kvöldsól við Baðstofu

Regular price 48.000 ISK
Regular price Sale price 48.000 ISK
Tilboð SELD
Póstkostnaður birtist á greiðslusíðu.

Olíumálverk.

25.4 x 20.3cm | 10 x 8 in. Olía á strigaspjaldi

Málverkinu fylgir upprunavottorð.

*Þetta málverk kemur án ramma*

LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: Kvöldsól við Baðstofu
STÆRÐ: 25.4 x 20.3cm | 10 x 8 in.
EFNIVIÐUR: Olía á strigaspjaldi
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.

Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.

UM SERÍUNA
Krýsuvík er eitt af mínum uppáhalds svæðum til þess að skoða og mála. Hverasvæðin búa til þessar einstöku marglituðu hlíðar sem eru frábært viðfangsefni. Í eitt skipti fékk ég hina sjaldgjæfu íslensku sól til þess að kíkja undan skýjunum og hún féll svona fallega á hlíðarnar. Ég málaði skissur á staðnum og vann svo fullgert verk út frá þeim í vinnustofnunni minni.

*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.

-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.

-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.

Skoða nánar