Málverk
“Máninn líður, dauðinn ríður”
“Máninn líður, dauðinn ríður”
Couldn't load pickup availability
Olíumálverk.
60 x 40cm | 23.6 x 15.7 in. Olía á striga
Málverkinu fylgir upprunavottorð.
Þetta málverk er selt
LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: “Máninn líður, dauðinn ríður”
STÆRÐ: 60 x 40cm | 23.6 x 15.7 in.
EFNIVIÐUR: Olía á striga
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.
Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.
UM SERÍUNA
Ísland er sannarlega heimili fornsagna, ævintýra og þjóðsagna. Ég setti á fót litla sýningu sem var kölluð "Fornir kraftar" og var innblásturinn allar þessar sögur. Þetta málverk er byggt á sögum um íslenska drauga og sérstaklega afturgöngur sem eru svo skemmtilega ólíkar Evrópskum draugum, enda líst sem mun áþreifanlegri verum. Þú kannast eflaust við Skógarfoss, sem mér fannst vera fullkomin staðsetning fyrir draugasögu þar sem mistrið allt í kring gerir staðsetninguna mjög dularfulla.
*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.
-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.
-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.
