Málverk
Reykjavík skyline #1
Reykjavík skyline #1
Couldn't load pickup availability
Olíumálverk.
9 x 6.2cm | 3.5 x 2.5in. Olía á strigaspjaldi
Málverkinu fylgir upprunavottorð.
Þetta málverk kemur í ramma með kartoni - ekkert gler er í rammanum þar sem þetta er olíumálverk.
Stærð í ramma er 20 x 15cm (3cm þykkt)
LISTAKONA: Amy Alice Riches
TITILL: Reykjavík skyline #1
STÆRÐ: 9 x 6.2cm | 3.5 x 2.5in.
EFNIVIÐUR: Olía á strigaspjaldi
STÆRÐ RAMMA: Breidd: 20 x Hæð: 15 x þykkt: 3cm
TEGUND RAMMA: Trefjaplata + sýrulaust karton
LITUR RAMMA: eikaráferð
UMBÚÐIR OG PÓSTSENDING: Verkið er vandlega pakkað inn í bóluplast og pappa og sent sem rekjanlegur pakki til kaupanda.
Allar myndir og ljósmyndir © Amy Alice Riches. Allur réttur áskilinn.
UM SERÍUNA
Hallgrímskirkja er einstaklega vel þekkt kennileiti í Reykjavík. Skuggamynd kirkjunnar sker sig greinilega úr litríku sólsetrinu fyrir aftan. Sólsetur eru alltaf uppfull af ótrúlegustu litum, en geta verið einstaklega ólík og þú veist aldrei hvaða litadýrð þú færð! Ég vildi ná þessari kvöldstund niður á striga í þessu smá-málverki.
*VINSAMLEGAST ATHUGIÐ*
-Litir geta verið öðruvísi á tölvuskjá/síma en myndverkið í raun.
-Erlendar pantanir gætu þurft að borga VSK, toll, skatta eða önnur gjöld. Kaupendur bera sjálfir ábyrgð á slíkum kostnaði sem gæti átt við. Hinsvegar ber að taka fram að mörg lönd gefa afslátt af slíkum gjöldum þegar kemur að málverkum og eftirprentunum.
-Allur höfundaréttur á myndverkinu tilheyrir Amy Alice Riches og er hann ekki seldur með málverkinu/eftirprentinu.





